Lestur í Glaumbæ 25. febrúar

Áfram höldum við að lesa Sturlungu í Áshúsi kl 10:30-12. Allir ávallt velkomnir að lesa með okkur eða njóta þess að hlusta.
Lesa meira

Lestur í Glaumbæ 18. febrúar

Samlestur á sögum Sturlungu er í Áshúsi þennan mánuðinn á sunnudögum kl 10:30-12. Allir velkomnir hvort sem er til að lesa eða bara að hlusta.
Lesa meira

Lestur í Glaumbæ 11. febrúar

Samlestur á sögum Sturlungu hófst síðastliðinn sunnudag í Áshúsi og erum við að lesa Svínfellinga sögu. Við lesum milli kl 10:30 og 12 og eru allir velkomnir hvort sem er til að lesa eða bara að hlusta.
Lesa meira

Gönguferð á Sturlungaslóð 5. júlí

Félagar á Sturlungaslóð ætla að labba Hróarsgöturnar frá Veðramóti að Lambá miðvikudaginn 5. júlí. Mæting á Veðramóti kl 18 þar sem við skiljum bílana eftir en göngumenn verða ferjaðir til baka. Róleg ganga sem tekur um 3 klst með leiðsögn Helga Hannessonar. Allir velkomnir og að sjálfsögðu ókeypis!
Lesa meira

Sögudagur á Sturlungaslóð 12. ágúst

Hinn árlegi sögudagur á Sturlungaslóð verður laugardaginn 12. ágúst og að þessu sinni er hann helgaður endurútgáfu bókarinnar Á Sturlungaslóð sem hefur verið ófáanleg í mörg ár. Félagið á Sturlungaslóð boðar til málþings í Kakalaskála þar sem félagsmenn kynna bókina og fær til liðs við sig fræðimennina doktor Árna Daníel Júlíusson, einn af textahöfundum bókarinnar, og Aðalheiði Guðmundsdóttur prófessor í miðaldabókmenntum við Háskóla Íslands sem munu flytja erindi. Málþingið hefst kl 16 og verða kaffiveitingar og umræður að því loknu og aðgangur ókeypis. Allir velkomnir!
Lesa meira

Lestur úr Sturlungu 9. apríl

Síðasti lestur að þessu sinni verður í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 9. apríl kl 10:30. Við erum að lesa Íslendingasögu og eru allir velkomnir að lesa með okkur eða bara hlusta!
Lesa meira

Lestur úr Sturlungu 26. mars

Síðasti lestur að sinni úr Sturlungu verður í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 26. mars kl 10:30 - 12:00. Við tökum upp þráðinn að nýju næsta vetur. Allir velkomnir!
Lesa meira

Lestur úr Sturlungu 19. mars

Við lesum saman Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar í Áshúsi í Glaumbær sunnudaginn 19. mars kl 10:30 - 12:00. Allir velkomnir í hópinn!
Lesa meira

Lestur úr Sturlungu 12. mars

Við höldum áfram að lesa Íslendingasögu í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 12. mars kl 10:30 - 12. Allir velkomnir hvort sem er til að lesa eða hlusta!
Lesa meira

Lestur Íslendingasögu 5. mars

Áfram skal haldið með lesturinn og nú er komið að eftirleikum Örlygsstaðabardaga. Við lesum í Áshúsi í Glaumbæ sunnudagsmorguninn 5. mars kl 10:30 til 12. Allir velkomnir!
Lesa meira

Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is