Lestur úr Sturlungu hefst 5. febrúar

Sunnudaginn 5. febrúar hefjum við lestur Sturlungasögu á nýjan leik. 

Við verðum í Áshúsinu í Glaumbæ og byrjum kl. 10:30. Við erum að lesa Íslendingasögu og erum að koma að Örlygsstaðabardaga.
Lesið verður næstu fimm til sex sunnudaga á sama tíma á sama stað.
Verið velkomin.

Félagar á Sturlungaslóð.


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is