Ófriðarseggir, hetjur og fróðleiksmenn í Kakalaskála
25.08.2018 - 25.08.2018
Laugardaginn 25. ágúst verður málþing í Kakalaskála kl 14 . Málþingið er í samstarfi Stofnunar Árna Magnússonar, Háskóla Íslands og Kakalaskála. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis!