Samlestur í Kakalaskála 10. mars

Við klárum að lesa Færeyinga sögu í Kakalaskála sunnudaginn 10. mars kl 10:30-12:00 og hefjum þá lestur á Ólafs sögu Tryggvasonar. Þetta er næst síðasti lestur í bili og eru allir velkomnir með okkur!


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is