Reykjarhóll - Hestavísghamar gönguferð

Fimmtudaginn 18. júlí ætlum við að ganga á Reykjarhólinn ofan við Varmahlíð og þaðan að Hestavígshamri neðan við Víðimel. Lagt verður af stað frá aðstöðuhúsinu við tjaldsvæðið kl 20.
Leiðsögumaður verður Helgi Hannesson.
Allir eru velkomnir að slást í hópinn og ganga með okkur!!


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is