Málþing í Kakalaskála 7. september

Laugardaginn 7. september verður málþing í Kakalaskála og mun sögudagur félagsins renna saman við málþingið þetta árið.
Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is