Lestur Laxdælu í Kakalaskála 8. desember

Lesturinn heldur áfram í Kakalaskála sunnudagsmorgna kl 10:30-12. Nú er hafinn lestur á einni Íslendinga sagnanna, Laxdælu, og sunnudaginn 8. desember byrjum við á 19. kafla.
Allir velkomnir að koma og lesa með okkur eða bara að hlusta!


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is