Lestur í Glaumbæ 11. febrúar

Samlestur á sögum Sturlungu hófst síðastliðinn sunnudag í Áshúsi og erum við að lesa Svínfellinga sögu.
Við lesum milli kl 10:30 og 12 og eru allir velkomnir hvort sem er til að lesa eða bara að hlusta.


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is