Lestur í Áshúsi 25. mars

Nú er komið að síðasta lestrinum að þessu sinni og munum við lesa jarteinasögu Guðmundar biskups Arasonar. Lesturinn er í Áshúsi í Glaumbæ og hefst kl 10:30.
Allir velkomnir!


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is