Lestur í Áshúsi

Áfram heldur lesturinn í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 18. mars kl 10:30 - 12. Nú ætlum við að lesa Jarteinasögu sem er í Biskupasögunum í bindi ll. Þetta er næstsíðasti lesturinn í þessari lotu.

Allir velkomnir!


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is