Kakalaskáli er opinn 13 - 17 alla daga.

Í Kakalaskála, sem er opinn alla daga sumars á milli 13 og 17 er listasýning. Öll listaverkin á sýningunni tengjast atburðarás Þórðar sögu kakala, sem uppi var á 13. öld, sem oftar er nefnd Sturlungaöld. Þórður kakali var sonur Sighvats Sturlusonar af Sturlungaætt og Halldóru Tumadóttur af ætt Ásbirninga. Sjá nánar um Kakalaskála á fésbókarsíðu skálans.


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is