Gönguferð á Sturlungaslóð 5. júlí

Félagar á Sturlungaslóð ætla að labba Hróarsgöturnar frá Veðramóti að Lambá miðvikudaginn 5. júlí.

Mæting á Veðramóti kl 18 þar sem við skiljum bílana eftir en göngumenn verða ferjaðir til baka.

Róleg ganga sem tekur um 3 klst með leiðsögn Helga Hannessonar.

Allir velkomnir og að sjálfsögðu ókeypis!


Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is