Lestur úr Sturlungu hefst 5. febrúar

Sturlungasögulestur hefst á ný sunnudaginn 5. febrúar 2017, kl. 10:30. Við verðum í Áshúsinu í Glaumbæ. Allir velkomnir.
Lesa meira

Málþing í Kakalaskála 7. september

Laugardaginn 7. september verður málþing í Kakalaskála og mun sögudagur félagsins renna saman við málþingið þetta árið. Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
Lesa meira

Sögustund í Kakalaskála 20. ágúst

Þriðjudaginn 20. ágúst kl 20 verður sögustund í Kakalaskála þar sem Þór Hjaltalín mun flytja erindi um Guðmund góða og íslenska dýrlinga. Allir velkomnir, frítt inn.
Lesa meira

Reykjarhóll - Hestavísghamar gönguferð

Fimmtudaginn 18. júlí ætlum við að ganga á Reykjarhólinn ofan við Varmahlíð og þaðan að Hestavígshamri neðan við Víðimel. Lagt verður af stað frá aðstöðuhúsinu við tjaldsvæðið kl 20. Leiðsögumaður verður Helgi Hannesson. Allir eru velkomnir að slást í hópinn og ganga með okkur!!
Lesa meira

Aðalfundur mánudaginn 13. maí kl 17 í Kakalaskála

Aðalfundur félagsins á Sturlungaslóð verður haldinn í Kakalaskála mánudaginn 13. maí kl 17:00 Dagskrá: Skýrsla formanns Ársreikningur Kosning stjórnar Önnur mál
Lesa meira

Samlestur í FNV 24. mars

Lokalestur vetrarins verður í bóknámshúsi FNV sunnudaginn 24. mars kl 10:30-12:00. Við höldum áfram lestri Ólafs sögu Tryggvasonar. Allir velkomnir!
Lesa meira

Samlestur í FNV 17. mars

Sunnudaginn 17. mars kl 10:30-12:00 er samlestur í bóknámshúsi FNV á Ólafs sögu Tryggvasonar. Allir velkomnir!
Lesa meira

Samlestur í Kakalaskála 10. mars

Við klárum að lesa Færeyinga sögu í Kakalaskála sunnudaginn 10. mars kl 10:30-12:00 og hefjum þá lestur á Ólafs sögu Tryggvasonar. Þetta er næst síðasti lestur í bili og eru allir velkomnir með okkur!
Lesa meira

Samlestur í bóknámshúsi FNV 3. mars

Áfram heldur lesturinn á Sturlungaslóð sunnudaginn 3. mars nú í bóknámshúsi FNV kl 10:30-12. Allir velkomnir!
Lesa meira

Samlestur í Kakalaskála 24. febrúar

Þriðji samlestur á sögum Sturlungu þetta árið verður í Kakalaskála sunnudaginn 24. febrúar kl 10:30-12:00. Við höldum áfram með Færeyingasögu og er áætlað að lesa næstu sunnudaga til 17. mars.
Lesa meira

Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is