Yfirlit viðburða - 26.07.2018

Sögustund á Seylu 26. júlí

Við bjóðum til sögustundar á Seylu fimmtudaginn 26. júlí kl 20. Guðný Zoega verður á staðnum og erindi hennar er „var engi gröftur að þeirri kirkju? Seylukirkjugarðar á og fyrir tíma Sturlunga. Allir velkomnir, frítt.
Lesa meira

Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is