Yfirlit viðburða - 18.02.2018

Lestur í Glaumbæ 18. febrúar

Samlestur á sögum Sturlungu er í Áshúsi þennan mánuðinn á sunnudögum kl 10:30-12. Allir velkomnir hvort sem er til að lesa eða bara að hlusta.
Lesa meira

Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is