Yfirlit viðburða - 05.03.2017

Lestur Íslendingasögu 5. mars

Áfram skal haldið með lesturinn og nú er komið að eftirleikum Örlygsstaðabardaga. Við lesum í Áshúsi í Glaumbæ sunnudagsmorguninn 5. mars kl 10:30 til 12. Allir velkomnir!
Lesa meira

Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is