Yfirlit viðburða

Lestur Laxdælu í Kakalaskála á sunnudögum

Við höfum lestið Laxdælu alla undanfarna sunnudaga á milli kl. 10:30 og 12, í Kakalaskála. Henni er nú lokið og við ætlum að halda áfram að lesa þætti sem henni tengjast. Byrjum á Bolla þætti Bollasonar og tökum svo þátt um Halldór Snorrason. Lesið verður á sama tíma og á sama stað út mars. Allir velkomnir hvort sem er til að lesa eða hlusta! Sturlungaslóðarfélagar
Lesa meira

Kakalaskáli er opinn eftir samkomulagi.

Kakalaskáli er opinn eftir samkomulagi.
Lesa meira

Aðalfundur 28. september

Aðalfundur félagsins Á Sturlungaslóð verður í Kakalaskála mánudaginn 28. september kl 17. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir
Lesa meira

Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is