Vinadagur í skólum Skagafjarðar

Hinn árlegi vinadagur í skólum Sveitarfélagsins Skagafjarðar er miðvikudaginn 18. október.

Nemendur allra grunnskólanna, elstu leikskólabörnin og nemendur úr FNV koma saman í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.