SveitaSæla

Skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar og bændahátíðar í Skagafirði þann 19. ágúst 2017. Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu er bent á að hafa samband við umsjónaraðila hátíðarinnar (Steinunn Gunnsteinsdóttir í síma 865 5146) eða senda póst á sgunnsteinsd@gmail.com.