Stóra upplestrarkeppnin í FNV

Lokahátíð stóru upplesrtarkeppninnar fer fram í sal bóknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki þann 28. mars kl 17. Þar taka þátt nemendur úr 7. bekkjum grunnskóla Skagafjarðar og flytja texta og ljóð og nemendur úr Tónlistarskóla Skagafjarðar leika á hljóðfæri.

Allir velkomnir!