Starfakynning Sóknaráætlunar Nl. vestra

Sóknaráætlun Norðurlands vestra verður með starfakynningu í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra miðvikudaginn 15. nóvember kl 11-15.

Fjöldi fyrirtækja mætir og kynnir störf sín en sýningin er sérstaklega ætluð ungmennum á aldrinum 13-19 ára og foreldrum.

Upplýsingar veitir Margrét Arnardóttir verkefnisstjóri í síma 895 3878 eða á margretba@arskoli.is