Ráðstefna á Hólum - frá fullveldi til framtíðar

Frá fullveldi til framtíðar, ráðstefna á Hólum í Hjaltadal dagana 19.-20. apríl. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Hólamanna, Hjalta Pálssonar sagnfræðings og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um áhrif skólahalds á Hólum á samfélagið í tímans rás.

Nánar um ráðstefnuna.