Molduxamótið 2017

Hið árlega Molduxamót í  körfubolta, verður haldið laugardaginn 22. apríl 2017 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Þrír keppnisflokkar eru í boði:

Karlar 40+ ára Karlar 30+ ára Kvennaflokkur

Hægt er að fá nánari upplýsingar hjá Ingólfi Geirssyni í síma 861 9819 eða í netfanginu: nikkarinn@gmail.com Að loknu móti er síðan gert ráð fyrir kvöldverði og kvöldvöku.