Lestur úr nýjum bókum í Safnahúsi

Höfundar lesa úr nýútkomnum bókum sínum í Safnahúsi Skagfirðinga miðvikudaginn 15. nóvember kl 20.

Það eru Bjarni Harðarson, Illugi Jökulsson, Kristín Steinsdóttir og Vilborg Davíðsdóttir sem lesa og einnig mun Hjalti Pálsson kynna Vlll. bindi Byggðasögu Skagafjarðar um Fellshrepp og Haganeshrepp.

Allir velkomnir!