Krókurinn í denn - rósir á mölinni - Bifröst

Krókurinn í denn - rósir á mölinni  verður í Bifröst fimmtudaginn 6. des kl 20:00 í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands.

Revía með tónlistarfólki, leikurum og sögumönnum  sem fara með áhorfendur í ferðalag um Sauðárkrók fyrir um 100 ára og segja frá áhrifum sem Danir höfðu á mannlíf og uppbyggingu. Miðaverð 2.500 kr