Fræðafundur í Auðunarstofu

Fræðafundur í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal þriðjudaginn 24. apríl kl 20.
Jón Karl Helgason: Helgifesta íslenskra þjóðardýrlinga; Frá beinaleifum Jón Arasonar til íkonamyndar Jónasar Hallgrímssonar á 10.000 krónunum.