Fræðafundur í Auðunarstofu

Fræðafundur í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal þriðjudaginn 13. febrúar kl 20.
Guðmundur H. Frímannsson: Hvers virði er mannlegt líf? Verð og virðing mannlegs lífs í heilbrigðisþjónustunni.