Fræðafundur í Auðunarstofu

Fræðafundur í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal þriðjudaginn 23. janúar kl 20.
Rósa Þorsteinsdóttir: Lifnar hagur, hýrnar brá - Skagfirskt kvæðafólk á segulböndum Iðunnar.