Aðventustemming í Skagafirði

Laugardaginn 9. desember er ýmislegt um að vera um allan fjörð.

Aðventuhátíð í Barðskirkju kl 14.

Jólamarkaður Kvenfélags Lýtingsstaðahrepps í Árgarði kl 14.

Jólatónleikar með Margréti Eir í Sauðárkrókskirkju kl 20.

Einnig verður opið m.a. hjá Rúnalist gellerí á Stórhóli, torfhúsinu á Lýtingsstöðum, Alþýðulist í Varmahlíð, Vinnustofu Maríu í Kringlumýri og Maddömukoti á Króknum.