Tónleikar Sönghóps FEB í Skagafirði

Sönghópur FEB í Skagafirði heldur tónleika í Sauðárkrókskirkju laugardaginn 25. nóvember kl. 15. Sungin verða létt og skemmtileg lög sem kórinn hefur verið að æfa að undanförnu.

Aðgangseyrir er kr. 2.000.