Króksblót
1. febrúar
Ýmislegt
Íþróttahúsið á Sauðárkróki
Króksblót, hið árlega þorrablót Sauðárkróks verður haldið 1. febrúar 2025. Að þessu sinni er það árgangur 1970 sem sér um blótið.
Króksblót, hið árlega þorrablót Sauðárkróks verður haldið 1. febrúar 2025. Að þessu sinni er það árgangur 1970 sem sér um blótið.