Pönk- og rokktónleikar í Bifröst

Pönk- og rokktónleikar í Bifröst á Sauðárkróki föstudagskvöldið 11. október klukkan 21:00.

DDT skordýraeitur og Tríó Pilla Prakkó leiða saman truntur sínar.