Fara í efni

Afrekssjóður UMSS

Opið er fyrir umsóknir í Afrekssjóð UMSS.  Hlutverk Afrekssjóðs er að styrkja afrekssfólk aðildarfélaga UMSS.

Rétt til styrkveitinga eiga þeir einstaklingar sem skara framúr í íþróttagrein sinni.  

Nánari upplýsingar má finna hér; https://www.umss.is/is/afrekssjodur-umss