Fatlað fólk
Hér má kynna sér nánar málefni fatlaðs fólks.
Ýmis úrræði og þjónusta er í boði fyrir fötluð börn og fullorðna í Sveitarfélaginu Skagafirði.
- Þjónusta við fullorðna með fötlun
- Atvinnumál fatlaðra
- Iðja
- Ferðaþjónusta / akstursþjónusta fatlaðra
- Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)
- Þjónusta við börn með fötlun/þroskafrávik og fjölskyldur þeirra
Reglur um framkvæmd þjónustu við fatlaða einstaklinga.
- Reglur við afgreiðslu umsókna um stuðningsfjölskyldu
- Reglur um afgreiðslu umsókna um skammtímavistun
- Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð
- Reglur við afgreiðslu umsókna um þjónustu á heimilum og sértæk húsnæðisúrræði eða sértækra eða mikilla þjónustuþarfa
- Reglur um dagþjónustu og aðstoð vegna atvinnu
- Reglur um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa
- Reglur um úthlutun úr búnaðarsjóði
- Reglur um skiptingu fjármuna Jöfnunarsjóðs vegna lengdrar viðveru fyrir börn og unglinga með fötlun frá og með 5. bekk grunnskóla