Laus störf

Hér fyrir neðan er að finna laus störf hjá sveitarfélaginu Skagafirði.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingastarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingastörf er að ræða. Tímabundin afleysingastörf geta varað í stuttan tíma og eru ekki alltaf auglýst. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda heldur ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.

Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Sumarstörf - Leikskólinn Ársalir Leikskólinn Ársalir óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk. ... 06.03.2024
Sumarstörf - Byggðasafn safnverðir Byggðasafn Skagfirðinga óskar eftir sumarstarfsfólki. ... 04.03.2024
Sumarstörf - Stuðnings- og stoðþjónusta Fjölskyldusvið óskar eftir sumarstarfsfólki. ... 12.03.2024
Sumarstörf - Búsetukjarni Búsetukjarni óskar eftir sumarstarfsfólki. ... 12.03.2024
Sumarstarf - Brunavarnir Brunavarnir óska eftir sumarstarfsmanni. ... 03.03.2024
Leikskólinn Ársalir Leikskólakennarar óskast í Leikskólann Ársali á Sauðárkróki. ...
Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi - Tröllaborg Þroskaþjálfi/iðjuþjálfi óskast til að sinna fötluðu barni í Leikskólanum Tröllab ...
Tímabundin afleysingastörf Hjá sveitarfélaginu Skagafirði starfa tæplega 500 starfsmenn og er fjölbreytilei ...