Snjómokstur á vegum í Skagafirði

Skipulag á snjómokstri á Sauðárkróki 

 

Skipulag á snjómokstri á gangstéttum á Sauðárkróki

Vegagerðin sér alfarið um snjómokstur á eftirfarandi leiðum:

Mokað alla daga:

  • Þjóðvegur 1
  • Sauðárkróksbraut
  • Siglufjarðarvegur frá Sauðárkróksbraut
  • Hólavegur frá Siglufjarðarvegi að Hólum
  • Þverárfjallsvegur

Mokað sunnudaga, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga:

  • Siglufjarðarvegur frá vegi eitt að Sauðárkróksbraut.

Mokað mánudaga, miðvikudaga og föstudaga:

  • Skagafjarðarvegur frá vegi eitt að Héraðsdalsvegi.
 

Sveitarfélagið greiðir að hámarki tvo mokstra á heimreiðum á vetri.

Vegagerðin aðhefst ekkert í snjómokstri á öðrum vegum fyrr en samþykki Sveitarfélagsins liggur fyrir.

 

Íbúum er bent á að hafa samband við viðeigandi aðila eftir svæðum á kortinu hér að neðan sem eru fulltrúar sveitarfélagsins og hafa umboð til að panta snjómokstur.

 

Hægt er að smella á kortið til að stækka það

Skipting svæða

Svæði 1

- Skagavegur frá Hrauni að vegamótum Þverárfjallsvegar

  • Jóhann Rögnvaldsson, Hrauni – sími 869 8103

Svæði 2

- Reykjastrandarvegur og Sjávarborgarvegur

  • Þjónustumiðstöð Sveitarfélagsins – sími 455 6200

Svæði 3

- Varmahlíð (þéttbýli)
- Sæmundarhlíðarvegur
- Húsabakkavegur
- Geldingaholtsvegur
- Vindheimavegur
- Krossanesvegur
- Djúpadalsvegur að Glóðeyri
 
  • Kári Gunnarsson – sími 659 3970

Svæði 4

- Skagafjarðarvegur frá Þjóðvegi 1 að Hofsvöllum
- Héraðsdalsvegur
- Steinsstaðir
- Efribyggðavegur
- Miðdalsvegur
- Villinganesvegur
- Austurdalsvegur að Bústöðum
 
  • Indriði Stefánsson, Gilhaga – sími 893 1565 

Svæði 5

- Hegranesvegur

  • Sævar Einarsson, Hamri – sími 861 2096

Svæði 6

- Svæðið frá mörkum Akrahrepps að Sleitustöðum

  • Bjarki Már Halldórsson – sími 898 7110

Svæði 7

- Svæðið frá Sleitustöðum að Reykjarhóli á Bökkum
- Hofsós (þéttbýli)
 
  • Birgir Þorleifsson – sími 863 3327

Svæði 8

- Fljótin

  • Sigtryggur Kristjánsson – sími 892 3377