Garðyrkjudeild

Hlutverk garðyrkjudeildar er umhirða og gerð útivistarsvæða, almenningsgarða og hverfisstíga. Umhirða og gerð stofnanalóða svo sem skóla-, leikskólalóða og gæsluvalla í samráði við forstöðumenn viðkomandi stofnana.

Umsjón með þeim verkum sem vinnuskólanum er falið að vinna á vegum garðyrkjudeildarinnar.

Mynd Helga Gunnlaugsdóttir

 

  Garðyrkjustjóri
  Helga Björk Gunnlaugsdóttir
  skrifstofa Borgarmýrum
  Sími 861 3490     netfang: helga(hja)skagafjordur.is             

Aðalheiður Drífa Sigurðardóttir
garðyrkjufræðingur