Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla

Í Skagafirði eru starfandi þrír grunnskólar og þrír leikskólar. Góð sérfræðiþjónusta er í boði fyrir nemendur skólanna. Á vegum sveitarfélagsins eru starfandi sálfræðingur, félagsráðgjafar, fræðslustjóri, talmeinafræðingur, PMT-meðferðaraðili og kennsluráðgjafi.

 

Umsóknir og beiðnir