Umhverfisvitund og sjálfsbærni
UMHVERFISVITUND OG SJÁLFBÆRNI
=Klárt
=Í vinnslu 2020-21
=Í vinnslu 2021-23
Markmið + aðgerð
-
Að sveitarfélagið hvetji starfsfólk og nemendur til að ganga eða hjóla í skólann í þéttbýli.
-
Átak í að hvetja nemendur og starfsfólk skólanna til að ganga eða hjóla í skólann í þéttbýli.
-
Að allir skólar í Skagafirði flokki allt rusl og séu í fremstu röð er varðar umhverfisvitund.
-
Skipuleggja sorpflokkun í öllum skólum og í frístund og auka endurnýtingu sorps.
-
Að skólarnir og frístundin komi með öflugum hætti að mótun umhverfisstefnu sem áætlað er að vinna fyrir sveitarfélagið allt.
-
Hvatt er til þess að fulltrúar starfsmanna á fjölskyldusviði taki þátt í mótun umhverfisstefnu fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð.
-
Að skólarnir og frístundin leggi sitt af mörkum til kolefnisjöfnunar, m.a. með árlegri gróðursetningu.
-
Hvatt er til þess að nemendur og starfsfólk skóla gróðursetji plöntur árlega til að kolefnisjafna fyrir árlegan akstur skóla og frístundar.
-
Að efla umhverfisvitund nemenda og starfsfólks með aukinni fræðslu um umhverfismál.
-
Hvatt er til þess að umhverfisnefnd sé starfandi í hverjum skóla og í frístund, sem stuðlar að aukinni fræðslu um umhverfismál.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |