Leikskólar

Sveitarfélagið Skagafjörður rekur fjóra leikskóla og þar dvelja um 220 börn á aldrinum 1 – 6 ára. Allir leikskólarnir byggja starf sitt á lögum um leikskóla, reglugerð og Aðalnámskrá leikskóla sem tók gildi frá og með júlí 1999. Hver skóli fer þó sína leið að settum markmiðum. Leikskólarnir nota flestir valkerfi sem ramma utan um frjálsa leikinn og flestir vinna með ákveðið þema í lengri eða skemmri tíma.

Leikskólar í Skagafirði:

 

Mynd Leikskólinn Ársalir eldra stig

Leikskólinn Ársalir

v/Árkíl
550 Sauðárkrókur
Sími: 455 6090
Netfang: arsalir(hja)skagafjordur.is

Leikskólastjóri: Sólveig Arna Ingólfsdóttir
Smelltu hér til að fara á heimasíðu Ársala

Mynd Leikskólinn Ársalir yngra stig

Leikskólinn Birkilundur

560 Varmahlíð
Sími: 453 8215
Netfang: birkilundur(hja)skagafjordur.is

Leikskólastjóri: Steinunn R Arnljótsdóttir
Smelltu hér til að fara á heimasíðu Birkilundar

 

Leikskólinn Tröllaborg

er rekinn á tveimur starfsstöðvum, á Hofsósi og á Hólum í Hjaltadal.
Netfang: trollaborg(hja)skagafjordur.is

Leikskólastjóri: Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir
Smelltu hér til að fara á heimasíðu Tröllaborgar


Mynd Leikskólinn Brúsabær
Brúsabær
Hólum í Hjaltadal
551 Sauðárkrókur
Sími: 453 5760


Mynd Leikskólinn Barnaborg
Barnaborg
Skólagötu 4
565 Hofsós
Sími: 453 7333