Grunnskólar

Í Skagafirði eru þrír grunnskólar, Árskóli, Grunnskólinn austan Vatna og Varmahlíðarskóli. Grunnskólinn austan Vatna er starfræktur á tveimur stöðum, á Hofsósi og að Hólum.

Við flesta skólana er boðið upp á lengda viðveru eða heilsdagsskóla.
Starfstími skólanna í Skagafirði er alls staðar 9½ mánuður.
Þeir hefja starfið upp úr 20. ágúst og skólaslit eru víðast í lok maí eða byrjun júní.

Grunnskólar í Skagafirði

Árskóli

v/Skagfirðingabraut
550 Sauðárkrókur
Sími: 455 1100
Fax: 455 1169, 455 1199
Heimasíða: http://www.arskoli.is
Netfang: arskoli(hja)arskoli.is

Skólastjóri: Óskar G. Björnsson
Netfang: oskargb(hja)arskoli.is

Árvist

er heilsdagsskóli sem rekinn er í tengslum við Árskóla og ætlaður börnum í 1. - 4. bekk.
v/Skagfirðingabraut
550 Sauðárkrókur
Sími: 455 1188

Deildarstjóri: Sigríður Inga Viggósdóttir
Netfang: sigriduri(hja)arskoli.is

Grunnskólinn austan Vatna

á Hólum og á Hofsósi
Skólarnir voru sameinaðir veturinn 2007-2008.
Heimasíða: http://www.gsh.is/
Netfang: gsh(hja)gsh.is

Skólastjóri: Jóhann Bjarnason
Netfang: johann(hja)gsh.is

 

Grunnskólinn Hólum
Grunnskólinn austan Vatna - Hólum í Hjaltadal
551 Sauðárkrókur
Sími: 453 6600/453 6602
Fax: 453 6675

 

Mynd Grunnskólinn austan vatna  Hofsósi

Grunnskólinn austan vatna - Hofsósi
565 Hofsósi
Sími: 453 7344
Fax: 453 7398

 

Varmahlíðarskóli


Mynd Varmahlíðarskóli
560 Varmahlíð
Sími: 455 6020
Fax: 453 8863
Heimasíða:  http://www.varmahlidarskoli.is
Netfang:varmahlidarskoli(hja)varmahlidarskoli.is

Skólastjóri: Trostan Agnarsson
Netfang: trostan(hja)vhl.is