Menntun
Í Skagafirði eru skólar á öllum skólastigum. Þrír leikskólar, þrír grunnskólar, tónlistarskóli, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Farskólinn-miðstöð símenntunar og Háskólinn á Hólum. Sveitarfélagið rekur vinnuskóla fyrir elstu bekki grunnakólanna á sumrin.
Leikskólar
Grunnskólar
Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla
Vinaliðaverkefni
Tónlistarskóli
Vinnuskóli
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Farskólinn - miðstöð símenntunar
Háskólinn á Hólum