Íþróttamannvirki
Sveitarfélagið Skagafjörður er heilsueflandi samfélag. Megináhersla er lögð á að börn og fullorðnir geti stundað íþróttir við sem bestar aðstæður og sérstaklega er hvatt til slíkrar iðkunnar enda er það viðurkenndur þáttur í almennum forvörnum.
Íþróttamannvirki Sveitarfélagsins Skagafjarðar
- Sundlaugin Sauðárkróki
- Sundlaugin Varmahlíð
- Sundlaugin Hofsósi
- Sundlaugin Sólgörðum
- Íþróttaleikvangur Sauðárkróki
- Íþróttahúsið Varmahlíð
- Íþróttahúsið Sauðárkróki netfang ihus@skagafjordur.is
- Frisbígolfvöllur í Sauðárgili
- Golfvöllurinn á Hlíðarenda
- Skíðasvæðið í Tindastóli
|
Þorvaldur Gröndal
|