Gjaldskrá íþróttamannvirkja
Gjaldskrá íþróttamannvirkja í Skagafirði frá 1. janúar 2021
|
|
|
|
Sundlaugar: |
|
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu |
gjaldfrjáls |
Önnur börn 0 - 6 ára |
0 kr |
Önnur börn yngri en 18 ára |
325 kr |
10 miða kort barna |
1.865 kr |
Eldri borgarar, búsettir í sveitarfélaginu |
gjaldfrjálsir |
Öryrkjar, búsettir í sveitarfélaginu |
gjaldfrjálsir |
Aðrir öryrkjar |
325 kr |
Fullorðnir í sund/gufu |
1.090 kr |
Klukkutíma – einkatími gufu |
5.435 kr |
10 miða kort fullorðinna |
6.365 kr |
30 miða kort fullorðinna |
14.130 kr |
Árskort |
36.970 kr |
Gufubað |
innifalið í aðgangi |
Infra-rauð sauna |
innifalin í aðgangi |
Sundföt |
705 kr |
Handklæði |
705 kr |
Endurútgáfa á þjónusturkorti |
570 kr |
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma |
32.623 kr |
|
|
Varðandi aðra þætti gjaldskyldu |
|
Börn með lögheimili utan Skagafjarðar, byrja að greiða 1. júní árið sem að þau verða 6 ára. Þ.e. 1. júní 2022 greiða börn fædd árið 2016 barnagjald |
|
|
|
Börn án fylgdarmanna: júní 2021 geta börn fædd árið 2012 og fyrr farið í sund án fylgdarmanns (eftir 4. bekk) |
Íþróttasalir |
|
Sauðárkrókur – 3/3 salur |
11.797 kr |
Sauðárkrókur – 2/3 salur |
8.861 kr |
Sauðárkrókur – 1/3 salur |
4.621 kr |
Sauðárkrókur – til veisluhalda |
326.220 kr ( f sólarhr. m.v. 300 gesti ) |
Varmahlíð - heill salur |
8.449 kr |
Leikur í körfubolta 4x10 mín |
20.000 kr |
Gervigrasvöllur
Tímaleiga heill völlur |
36.754 kr |
Tímaleiga ½ völlur |
22.509 kr |
Tímaleiga ¼ völlur |
11.164 kr |
Leikur í knattspyrnu - stór völlur |
45.670 kr |
|
|
Samþykkt í sveitarstjórn 15. desember 2021