Íþróttamannvirki

Sveitarfélagið Skagafjörður er heilsueflandi samfélag. Megináhersla er lögð á að börn og fullorðnir geti stundað íþróttir við sem bestar aðstæður og sérstaklega er hvatt  til slíkrar iðkunnar enda er það viðurkenndur þáttur í almennum forvörnum. 

Íþróttamannvirki Sveitarfélagsins Skagafjarðar

 

Mynd Þorvaldur Gröndal

 

  Þorvaldur Gröndal
  Frístundastjóri
  Netfang: valdi(hja)skagafjordur.is