Stjórnsýslu- og fjármálasvið
Sviðið heyrir undir byggðarráð og annast það einnig málefni atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar og landbúnaðarnefndar.
Meginverkefnin eru almenn þjónusta við íbúa sveitarfélagsins, fyrirtæki og eigin starfmenn, stofnanir. Umsjón með heimasíðu sveitarfélagsins, starfsmanna- og launamál, skjalastjórnun og -varsla, bókhald, áætlanagerð, innheimta, greiðsla krafna og önnur umsjón fjármála, tölvu- og hugbúnaðarumsýsla.
Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs er einnig yfirmaður málaflokka menningar- og safnamála, atvinnumála og kynningar- og markaðsmála.
Starfsfólk stjórnsýslu- og fjármálasviðs:
|
Margeir Friðriksson |
|
Anna Karitas Ingvarsdóttir |
|
Ásta Ólöf Jónsdóttir |
|
Efemía Björnsdóttir |
|
Erla Valgarðsdóttir |
|
Heba Guðmundsdóttir |
|
Helga Sigurrós Bergsdóttir |
|
Hrefna Gerður Björnsdóttir |
|
Kári Gunnarsson
|
|
Kristín Jónsdóttir |
![]() |
Sigfús Ólafur Guðmundsson |
|
Sigríður Ingólfsdóttir |
|
Sigrún Alda Sighvats |
|
Soffía Helga Valsdóttir |
![]() |
Unnur Fjóla Heiðarsdóttir |