Sveitarstjórn 2014-2018

Kosningaúrslit 2014

 

Framboð

 Hlutfall

   Atkvæði

Framsóknarflokkur

     45,42%

     1.007

Sjálfstæðisflokkur

     26,70%

     592

Skagafjarðarlistinn

     12,81%

     284

Vinstri grænir og óháðir

     15,07%

     334

Auðir og ógildir

     3,78%

     87

Á kjörskrá

 

     3.004

Samtals greidd atkvæði

     76,70%

     2.304

 

Meirihluti sveitarstjórnar var myndaður af Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki.

sveitarstjorn_2014_2018

Aftari röð frá vinstri: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, Sigriður Svavarsdóttir forseti sveitarstjórnar,
Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.
Fremri röð frá vinstri: Bjarki Tryggvason, Stefán Vagn Stefánsson, Viggó Jónsson, Bjarni Jónsson, Gunnsteinn Björnsson

 

Sveitarstjórn

Framsóknarflokkur

 

 

 

Stefán Vagn Stefánsson      
Sigríður Magnúsdóttir      
Bjarki Tryggvason      
Viggó Jónsson      
Þórdís Friðbjörnsdóttir      
       

Sjálfstæðisflokkur

     
Sigríður Svavarsdóttir      
Gunnsteinn Björnsson      
       

Skagafjarðarlistinn

     
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir      
       

Vinstri Grænir og óháðir

     
Bjarni Jónsson