Sveitarstjórn 2010-2014

Kosningaúrslit 2010

Mynd Kjörnir fulltrúar 2010 

Á myndinni eru í efri röð frá vinstri: Sigríður Magnúsdóttir, Þorsteinn T. Broddason, Ásta B. Pálmadóttir sveitarstjóri, Bjarni Jónsson forseti sveitarstjórnar og Bjarki Tryggvason.  Neðri röð frá vinstri:  Sigríður Svavarsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Viggó Jónsson og Jón Magnússon.

 

Framboð

 Hlutfall

 Atkvæði

Framsóknarflokkur

40,29 %

886

Sjálfstæðisflokkur

24,6 %

541

Frjálslyndir og óháðir     

9,96 %

219

Samfylking

8,96 %

197

Vinstri Grænir

16,19 %

356

Auðir og ógildir

5,6 %

131

 

Á kjörskrá

 

    3.052

Greidd atkvæði

  76,3 %

   2.330

 
Meirihluti sveitarstjórnar var myndaður af Framsóknarflokki og Vinstri grænum.

Sveitastjórn

Framsóknarflokkur

 

 

 

Stefán Vagn Stefánsson      
Sigríður Magnúsdóttir      
Bjarki Tryggvason      
Viggó Jónsson      
       

Sjálfstæðisflokkur

     
Jón Magnússon      
Sigríður Svavarsdóttir      
       

Samfylking

     
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir      
       

Vinstri Grænir

     
Bjarni Jónsson
 

Frjálslyndir og óháðir

Sigurjón Þórðarson