Sveitarstjórn 2010-2014
Kosningaúrslit 2010
|
Á myndinni eru í efri röð frá vinstri: Sigríður Magnúsdóttir, Þorsteinn T. Broddason, Ásta B. Pálmadóttir sveitarstjóri, Bjarni Jónsson forseti sveitarstjórnar og Bjarki Tryggvason. Neðri röð frá vinstri: Sigríður Svavarsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Viggó Jónsson og Jón Magnússon.
Framboð |
Hlutfall |
Atkvæði |
Framsóknarflokkur |
40,29 % |
886 |
Sjálfstæðisflokkur |
24,6 % |
541 |
Frjálslyndir og óháðir |
9,96 % |
219 |
Samfylking |
8,96 % |
197 |
Vinstri Grænir |
16,19 % |
356 |
Auðir og ógildir |
5,6 % |
131 |
Á kjörskrá |
|
3.052 |
Greidd atkvæði |
76,3 % |
2.330 |
Meirihluti sveitarstjórnar var myndaður af Framsóknarflokki og Vinstri grænum.
Sveitastjórn
Framsóknarflokkur |
|
|
|
Stefán Vagn Stefánsson | |||
Sigríður Magnúsdóttir | |||
Bjarki Tryggvason | |||
Viggó Jónsson | |||
Sjálfstæðisflokkur |
|||
Jón Magnússon | |||
Sigríður Svavarsdóttir | |||
Samfylking |
|||
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir | |||
Vinstri Grænir |
|||
Bjarni Jónsson | |||
Frjálslyndir og óháðir |
|||
Sigurjón Þórðarson |