Sveitarstjórn 2006-2010
Kosningaúrslit 2006
Á myndinni eu frá vinstri: Gunnar Bragi Sveinsson, Bjarni Egilsson, Einar Eylert Einarsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sigurður Árnason, Katrín María Andrésdóttir, Páll Dagbjartsson og Bjarni Jónsson.
Framboð |
Hlutfall |
Atkvæði |
Framsóknarflokkur | 33,4 % | 819 |
Sjálfstæðisflokkur | 28,3 % | 693 |
Frjálslyndi flokkurinn | 8,0 % | 197 |
Samfylking | 16,0 % | 392 |
Vinstri Grænir | 11,3 % | 276 |
Auðir og ógildir | 3 % | 73 |
Á kjörskrá | 2.952 | |
Greidd atkvæði | 83,0 % | 2.450 |
Framsóknarflokkur og Samfylking skipuðu meirihluta sveitarstjórnar.
Sveitastjórn
Framsóknarflokkur |
|
|
|
Gunnar Bragi Sveinsson | |||
Þórdís Friðbjörnsdóttir | |||
Einar Eylert Einarsson | |||
Sigurður Árnason | |||
Sjálfstæðisflokkur |
|||
Páll Dagbjartsson | |||
Katrín María Andrésdóttir | |||
Samfylking |
|||
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir | |||
Vinstri grænir |
|||
Bjarni Jónsson |