Næsti fundur sveitarstjórnar

Næsti  fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn þann 22. ágúst 2018 að Sæmundargötu 7a að loknu sumarfríi sem er frá 28. júní til 10. ágúst. Á meðan er fullnaðarafgreiðsla í höndum byggðarráðs samkvæmt III. kafla skv. 8. gr. samþykktar sveitarfélagsins.

_______________

Hér má sjá DAGSKRÁ  eftir að fundarboð hefur verið sent út, sem er í síðsta lagi tveimur sólarhringum fyrir fund. 

Hlekk á upptökur frá fundum sveitarstjórnar er að finna á forsíðu.

Ritari sveitarstjórnar er Helga Sigurrós Bergsdóttir netfang:helgab(hjá)skagafjordur.is s. 455 6032

Fundur sveitarstjórnar er boðaður með tveggja sólarhringa fyrirvara en fundir byggðarráðs með eins sólarhrings fyrirvara.

Byggðarráð heldur fund hvern fimmtudag að jafnaði.

Fundagátt Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Fundaplan ágúst  - desember 2018

Samþykktir um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Skagafjarðar  961/2013  og  Breyting 906/2015

Næstu fundir eru áætlaðir: 

  • 19. september
  • 17. október
  • 14. nóvember
  • 12. desember